Desember jóga

Í desember spretta oft upp tilboð þar sem fólki er boðið að komast í kjólinn fyrir jólin eða sjá tólin fyrir jólin.

Simply Yoga ætlar að bjóða upp á að jóga sig inn í jólin og kannski fylgir kjóllinn eða tólin með en það er hvers og eins að setja sér slík markmið.

Hins vegar er það þannig að á aðventunni verðum við oft fyrir gríðarlegu áreiti vegna auglýsinga og pressu um að jólin verði að vera svona og hinsegin og ef það er ekki farið á fullt við undirbúning verði allt misheppnað. Við viljum ekki taka þátt í því og teljum að jóga sé kjörin leið til að fara í gegnum þennan mánuð í góðu jafnvægi þar sem við tökum okkur stund til að sinna okkur sjálfum og loka úti áreitið og setja verkefnalista jólanna til hliðar.

Við höfum ákveðið að vera með jógatímana okkar á þriðjudögum og fimmtudögum í desember í Austrasalnum en tímasetningin er núna 18:15-19:30.

Verið margvelkomin

Jóga er fyrir alla!

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s